Fór fyrst í lyftingasalinn 56 ára en tekur nú 52 kíló í bekkpressu 81 árs gömul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 23:00 Ernestine Shepherd. Vísir/Getty Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Það er aldrei of seint að byrja í íþróttum og hin 81 árs gamla Ernestine Shepherd er frábært dæmi um það. BBC fékk hina bandarísku Ernestine Shepherd til að segja frá degi í sínu lífi nú þegar hún er komin á níræðisaldurinn. „Ég vakna hálf þrjú á hverjum morgni. Eftir bænir og hugleiðslu þá fer ég út að hlaupa,“ segir Ernestine Shepherd sem klárar lyftingaæfingarnar sínar vanalega fyrir hálf átta á morgnanna. „Ég kenni um 45 manna hópi til 11.30 og fer þá heim að borða, legg mig aðeins og hitti eiginmanninn Colin. Ég er vanalega kominn aftur í lyftingasalinn um 17.30 og þjálfa þá fólk á aldrinum 20 til 86 ára til sjö,“ skrifar Ernestine Shepherd."I didn’t set foot into a gym until I was 56" Meet the 81-year-old woman who can bench press 115lb!https://t.co/qzhetZ1pfhpic.twitter.com/Qtls2aE51T — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2018 „Þrátt fyrir að lyftingarnar séu mjög mikilvægar fyrir mig í dag þá fór ég ekki inn í lyftingasal fyrr en ég var orðin 56 ára. Ég var alltaf svo upptekin í vinnunni og svo svakalega sólgin í allar súkkulaðikökur,“ skrifar Ernestine. „Árið sem ég varð 56 ára fórum ég og systir mín að kaupa sundbol. Við höfðum ekki verið í sundbol í mörg ár og þegar við horfðum á okkur í speglinum þá ákváðum við saman að taka okkur í gegn,“ skrifaði Ernestine. Velvet, systir mín, sagði við mig: Við ættum að reyna að komast í heimsmetabók Guinness sem elstu vaxtaræktarsystur í heim. Það varð síðan markmiðið okkar,“ skrifaði Ernestine Shepherd. Velvet veikist hinsvegar snögglega og lést. „Hún sagði við mig að ég ætti að halda áfram að reyna við markmiðið okkar,“ sagði Ernestine sem hún hefur heldur betur gert. Það má lesa meira um hana hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira