Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 23:01 Axel virtist njóta máltíðarinnar í kvöld. vísir/andri Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. Eftir að fyrsti leikurinn var gífurlega jafn og spennandi þar sem Tindastóll vann í framlengdum leik var annar leikurinn eign Stólana frá upphafi. Þeir unnu öruggan sigur í Grindavík í kvöld. Eftir leikinn ferðuðust svo Stólarnir aftur heim til Sauðárkróks en leikmenn liðsins stoppuðu greinilega á Subway á leiðinni til baka til þess að næla sér í smá næringu fyrir rútuferðina. Helgi Freyr Margeirsson, þriggja stiga skyttan magnaða, birti mynd á Twitter-síðu sinni af Axel Kárasyni, einum öflugasta leikmanni liðsins, drekkandi nýmjólk og að fá sér samloku. Helgi skrifaði við myndina að Stólarnir myndu fagna þessu af sveitamannasið eftir góðan liðssigur bæði á gófinu og í stúkunni eins og hann orðaði þetta. Tístið má sjá hér að neðan.Stolt siglir fleyið mitt... Góður liðssigur bæði á gólfinu og í stúkunni sem við fögnum að sveitamannasið með nýmjólk og samloku. #Tindastoll #dominos365 #korfubolti #subway #bóndinn pic.twitter.com/Xl90aXIulA— Helgi Margeirsson (@helgif8) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20. mars 2018 22:15
Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20. mars 2018 21:55