Helgi Már: Hrikalega gaman að koma aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2018 21:06 Helgi Már í leiknum í kvöld. Vísir Helgi Már Magnússon skoraði fimm stig í endurkomuleik sínum er KR tapaði fyrir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. „Þetta er svekkjandi því tækifærin voru til staðar. Við þurftum bara að grípa þau en það vantaði þetta extra hjá okkur,“ sagði Helgi Már eftir leikinn í kvöld. Hann var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu en fannst ekki þrátt fyrir lágt stigaskor KR-inga í leiknum vanta stemninguna í liðið. „Stundum þarf bara móment til að klára þetta en það kom ekki. Ég hefði til dæmis getað hitt úr einu af þriggja stiga skotunum mínum, kannski að það hefði gert eitthvað fyrir okkar leik og farið smá skjálfti um Haukana.“ Helgi neitaði því ekki að það var ryð í honum enda langt síðan hann spilaði síðast. „Ég er ekki mínu besta formi. Það komu augnablik þar sem mér fannst ég vera klaufalegur og svo önnur þar sem mér leið bara nokkuð vel. Eins og við er að búast.“ „Þetta er samt hrikalega gaman - að vera kominn aftur af stað með mínum félögum og það í úrslitakeppninni. Ég gerði nú alls ekki ráð fyrir því að spila í vetur - það vantaði bara að vinna leikinn.“ Helgi Már flutti til Bandaríkjanna síðasta sumar en gerir ráð fyrir því að flytja aftur heim um áramótin. Hann klárar þó tímabilið með KR áður en hann heldur aftur utan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 5. apríl 2018 21:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Helgi Már Magnússon skoraði fimm stig í endurkomuleik sínum er KR tapaði fyrir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. „Þetta er svekkjandi því tækifærin voru til staðar. Við þurftum bara að grípa þau en það vantaði þetta extra hjá okkur,“ sagði Helgi Már eftir leikinn í kvöld. Hann var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu en fannst ekki þrátt fyrir lágt stigaskor KR-inga í leiknum vanta stemninguna í liðið. „Stundum þarf bara móment til að klára þetta en það kom ekki. Ég hefði til dæmis getað hitt úr einu af þriggja stiga skotunum mínum, kannski að það hefði gert eitthvað fyrir okkar leik og farið smá skjálfti um Haukana.“ Helgi neitaði því ekki að það var ryð í honum enda langt síðan hann spilaði síðast. „Ég er ekki mínu besta formi. Það komu augnablik þar sem mér fannst ég vera klaufalegur og svo önnur þar sem mér leið bara nokkuð vel. Eins og við er að búast.“ „Þetta er samt hrikalega gaman - að vera kominn aftur af stað með mínum félögum og það í úrslitakeppninni. Ég gerði nú alls ekki ráð fyrir því að spila í vetur - það vantaði bara að vinna leikinn.“ Helgi Már flutti til Bandaríkjanna síðasta sumar en gerir ráð fyrir því að flytja aftur heim um áramótin. Hann klárar þó tímabilið með KR áður en hann heldur aftur utan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 5. apríl 2018 21:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 76-67 | Haukar gerðu nóg gegn vængbrotnum KR-ingum Haukar þurftu ekki að hafa mikið fyrir hlutnum gegn KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 5. apríl 2018 21:30