Sportleg sólgleraugu með endurkomu Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 12:33 Skjáskot/Instagram Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugun - þó fyrr hefði verið - og í takt við íþróttatískuna sem hefur tröllriðið öllu undanfarið þá á sú tíska einnig við þegar kemur að sólgleraugum. Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney kynnti nýjustu sólgleraugu sumarsins frá sínu merki og það eru gleraugnastíll sem við könnumst helst við hjá þeim sem stunda íþróttir - með marglituðu speglagleri og í sportlegum stíl. Það er eitthvað við þetta- ekki jafn ljótt og okkur fannst fyrir nokkrum árum- og ekki verra að þessi gleraugu henta jafn vel á strætum borgarinnar sem og við allskyns útivist í sumar. Stand out in crimson hues this summer. . #StellaMcCartney #StellaTurboWraps A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Mar 23, 2018 at 6:38am PDT Cool, sports-inspired sunglasses. The new #StellaTurboWraps are this season's stand-out #StellaEyewear style. Shot by @JohnnyDufort . #StellaMcCartney A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Apr 4, 2018 at 5:04am PDT Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Nú er kominn tími til að setja upp sólgleraugun - þó fyrr hefði verið - og í takt við íþróttatískuna sem hefur tröllriðið öllu undanfarið þá á sú tíska einnig við þegar kemur að sólgleraugum. Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney kynnti nýjustu sólgleraugu sumarsins frá sínu merki og það eru gleraugnastíll sem við könnumst helst við hjá þeim sem stunda íþróttir - með marglituðu speglagleri og í sportlegum stíl. Það er eitthvað við þetta- ekki jafn ljótt og okkur fannst fyrir nokkrum árum- og ekki verra að þessi gleraugu henta jafn vel á strætum borgarinnar sem og við allskyns útivist í sumar. Stand out in crimson hues this summer. . #StellaMcCartney #StellaTurboWraps A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Mar 23, 2018 at 6:38am PDT Cool, sports-inspired sunglasses. The new #StellaTurboWraps are this season's stand-out #StellaEyewear style. Shot by @JohnnyDufort . #StellaMcCartney A post shared by Stella McCartney (@stellamccartney) on Apr 4, 2018 at 5:04am PDT
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour