Strætóbílstjóri lét farþega hlaupa apríl Sylvía Hall skrifar 2. apríl 2018 11:53 Farþegar tóku mjög vel í vel heppnað apríl-gabb bílstjórans. Mynd/Kristín Ólafsdóttir Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018 Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Fleiri fréttir Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Farþegum um borð í strætisvagni, nánar tiltekið leið 11, brá heldur betur í brún í gær þegar vagnstjórinn stöðvaði skyndilega vagninn við stoppistöð á Fríkirkjuvegi og bað alla um að fara út. Að sögn blaðamanns Vísis, sem staddur var í vagninum, var fólk heldur ringlað. Enginn hafði ýtt á stopp-takkann og margir héldu jafnvel að vagninn væri hættur að ganga vegna páskadags. Þegar allir farþegar höfðu yfirgefið vagninn tilkynnti bílstjórinn farþegum að um aprílgabb væri að ræða og tóku farþegar mjög vel í grínið, enda hafði bílstjóranum tekist að láta farþegana hlaupa apríl. Eftir að allir höfðu stigið út úr vagninum og bílstjórinn tilkynnt þeim að um gabb væri að ræða gengu farþegar hlæjandi aftur inn í vagninn og héldu áfram leið sinni. Mikil ánægja var með apríl-gabbið meðal farþeganna og hafa margir sagt frá því á Twitter við góðar undirtektir.Guð minn GÓÐUR ég er í strætó og bílstjórinn stoppaði vagninn við eina stoppistöðina og sagði öllum að fara út...örvænting greip um sig....nema svo ávarpaði bílstjórinn hópinn fyrir utan: það er 1. APRÍL elskan!!! pic.twitter.com/aaR6OOf2Cx— Kristín Ólafsdóttir (@krolafs) 1 April 2018 Tók strætó í dag og var – eins og öllum öðrum farþegum – hent út við Listasafn Íslands. 'Allir út!“ kallaði bílstjórinn og fylgdi hverjum og einum út. 'Hvað er í gangi? Er vagninn bilaður?“ spyr furðu lostinn farþegi. 'Nei“, svarar bílstjórinn, '1. apríl! Haha! Allir inn!“— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) 1 April 2018
Aprílgabb Strætó Tengdar fréttir Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Fleiri fréttir Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1. apríl 2018 17:45