Gæsluvarðhald framlengt um tvo daga vegna Skáksambandsmáls Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2018 16:51 Maðurinn er í haldi í fangelsinu á Hólmsheiði. Vísir Gæsluvarðhald yfir Sigurði Inga Kristinssyni var framlengt um tvo daga í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sigurður Ingi er grunaður um aðild að svonefndu Skáksambandsmáli þar sem fíkniefni, falin í skákmunum, voru send í húsakynni Skáksambands Íslands í Skeifunni fyrr í vetur. Sigurður Ingi var handtekinn við komuna hingað til lands seint í janúar síðastliðnum og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þá. Fjórða apríl síðastliðinn var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. apríl sem rann út í dag. Lögreglan fór fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt um fjórar vikur en dómurinn féllst ekki á þá kröfu en féllst á varakröfu lögreglustjóra, en það hljóðaði upp á gæsluvarðhald til 20. apríl næstkomandi, eða fram á föstudag. Sigurður Ingi hefur setið í gæsluvarðhaldi á tólftu viku en ekki er heimilt að úrskurða sakborning í gæsluvarðhald til lengur en í tólf vikur nema mál hafi verið höfða gegn honum að brýnir rannsóknar hagsmunir krefjist þess. Sigurður Ingi er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem slasaðist á heimili þeirra á Spáni í janúar síðastliðnum. Sunna Elvira var sett í farbann á Spáni þegar eiginmaður hennar Sigurður Kristinsson var handtekinn í janúar hér á landi grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi í svokölluðu skásambandsmáli. Farbanninu yfir Sunnu var aflétt á dögunum og hún kom til landsins með sjúkraflugi fyrir rúmri viku og var lögð inn á Grensás þar sem hún er í endurhæfingu eftir að hún lamaðist við fall á Málaga á Spáni. Mál Sunnu Elviru Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir Sigurði Inga Kristinssyni var framlengt um tvo daga í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Sigurður Ingi er grunaður um aðild að svonefndu Skáksambandsmáli þar sem fíkniefni, falin í skákmunum, voru send í húsakynni Skáksambands Íslands í Skeifunni fyrr í vetur. Sigurður Ingi var handtekinn við komuna hingað til lands seint í janúar síðastliðnum og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan þá. Fjórða apríl síðastliðinn var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. apríl sem rann út í dag. Lögreglan fór fram á að gæsluvarðhaldið yrði framlengt um fjórar vikur en dómurinn féllst ekki á þá kröfu en féllst á varakröfu lögreglustjóra, en það hljóðaði upp á gæsluvarðhald til 20. apríl næstkomandi, eða fram á föstudag. Sigurður Ingi hefur setið í gæsluvarðhaldi á tólftu viku en ekki er heimilt að úrskurða sakborning í gæsluvarðhald til lengur en í tólf vikur nema mál hafi verið höfða gegn honum að brýnir rannsóknar hagsmunir krefjist þess. Sigurður Ingi er eiginmaður Sunnu Elvíru Þorkelsdóttur sem slasaðist á heimili þeirra á Spáni í janúar síðastliðnum. Sunna Elvira var sett í farbann á Spáni þegar eiginmaður hennar Sigurður Kristinsson var handtekinn í janúar hér á landi grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi í svokölluðu skásambandsmáli. Farbanninu yfir Sunnu var aflétt á dögunum og hún kom til landsins með sjúkraflugi fyrir rúmri viku og var lögð inn á Grensás þar sem hún er í endurhæfingu eftir að hún lamaðist við fall á Málaga á Spáni.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira