Rósa leiðir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 16. apríl 2018 20:57 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. VISIR/Aðsend Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa í fréttatilkynningu. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni:Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Kristinn Andersen, verkfr. og bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyjaGuðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv.stj. og varabæjarfulltr. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóriVaka Dagsdóttir, laganemi Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóriJón Gestur Viggósson, skrifstofumaður Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form. Bandal. kvenna Hafnarf. Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.
Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55 14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10. mars 2018 21:55
14 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Allir fimm bæjarfulltrúar flokksins sækjast eftir endurkjöri. 23. febrúar 2018 15:25