Vann Ólympíusilfur þrátt fyrir að vera með heilaæxli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 13:00 Zoe de Toledo með silfurmedalíu sína í Ríó 2016. Vísir/Getty Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér. Ólympíuleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Zoe de Toledo vann silfurverðlaun í róðri á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir að verða tveimur árum síðan. Það sem hún vissi ekki er að hún náði þessum árangri þrátt fyrir að vera með heilaæxli. Zoe de Toledo var í sveit Breta sem varð í öðru sæti í keppni á átta manna bát og var þetta í fyrsta sinn sem Bretar unnu til verðlauna í þessari grein á leikunum. Sextán mánuðum seinna bauð Zoe sig fram sem sjálfboðaliði í rannsóknarverkefni sem gaf henni 60 pund í aðra hönd. Hún græddi miklu meira en þessar þúsund krónur íslenskar. Það sem hún græddi var lífið sjálft því í læknanemandi uppgötvaði heilaæxlið og bjargaði mögulega lífi hennar.Zoe de Toledo won an Olympic silver medal at Rio 2016, despite carrying a brain tumour. Here's her remarkable story https://t.co/J2vlR3V1v0pic.twitter.com/ZlDPuQNVhm — BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2018 Zoe de Toledo tók þessum fréttum með æðruleysi og skírði heilaæxlið strax „Steve.“ BBC segir frá Zoe og segir í fréttinni að Steve hafi verið með henni þegar hún vann Ólympíusilfrið í Ríó. Zoe de Toledo hefur nú farið í aðgerð þar sem heilaæxlið var fjarlægt. Hún hefur náð sér það vel að hún ætlar að taka þátt í 900 kílómetra róðraferð í Sambíu til að safna fyrir góðu málefni. Zoe hætti að keppa í róðri eftir Ólympíuleikana í Ríó og fór í læknanám við Oxford háskóla. Hún féll hinsvegar á einu prófi sem kostaði hana námsstyrk. Hún þurfti því að leita leiða til að redda sér pening svo hún gæti endurtekið prófið. Það leiddi hana að þessari rannsókn sem bauð upp á smá pening en átti á endanum eftir að bjarga lífi hennar. Zoe sagðist haga gefið æxliðinu nafnið Steve af því að hún vildi ekki kallað það heilaæxlið mitt. Það má lesa meira um málið í frétt BBC sem má finna hér.
Ólympíuleikar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira