Tap hjá HSÍ upp á rúmar 38 milljónir: „Staða sambandsins vonbrigði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2018 14:59 Frá þinginu í dag. vísir/hsí Tap var á rekstri Handknattsleiksambands Íslands um rúmar 38 milljónir króna en þetta kom fram í ársreikningi HSÍ sem var birtur á 61. ársþingi sambandsins í dag. Velta sambandsins á árinu 2017 voru 206.682.672 krónur en tapið á árinu var kr. 38.752.198. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Skýrist það einkum á því að færa þurfti niður kröfur sem og leiðrétta ýmsar færslur sem gáfu ekkirétta mynd af stöðunni. Rekstrarárið 2017 var jákvætt að gefnu tilliti til einskiptiskostnaðar ogrekstraráætlun 2018 gerir ráð fyrir hagnaði,” segir í fréttatilkynningu frá HSÍ. Róbert G. Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að þrátt fyrir erfiða stöðu haldi sambandið ótrautt áfram og ekki verði skorið neitt niður. „Við horfum björtum augum á framhaldið og eigum að geta haldið sjó en staða sambandsins er auðvitað vonbrigði. Það þarf að halda vel á spilunum næstu árin,” sagði Róbert og bætti við: „Við munum halda okkar striki hvað varðar öll landslið og ekki skera neitt niður hvað það varðar. Við erum að endurnýja og ná í nýja samninga hjá styrktaraðilum og það hefur gengið ágætlega.” Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður en ekkert mótframboð var gegn Guðmundi. Íslenski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Tap var á rekstri Handknattsleiksambands Íslands um rúmar 38 milljónir króna en þetta kom fram í ársreikningi HSÍ sem var birtur á 61. ársþingi sambandsins í dag. Velta sambandsins á árinu 2017 voru 206.682.672 krónur en tapið á árinu var kr. 38.752.198. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta eigi sér eðlilegar skýringar. „Skýrist það einkum á því að færa þurfti niður kröfur sem og leiðrétta ýmsar færslur sem gáfu ekkirétta mynd af stöðunni. Rekstrarárið 2017 var jákvætt að gefnu tilliti til einskiptiskostnaðar ogrekstraráætlun 2018 gerir ráð fyrir hagnaði,” segir í fréttatilkynningu frá HSÍ. Róbert G. Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að þrátt fyrir erfiða stöðu haldi sambandið ótrautt áfram og ekki verði skorið neitt niður. „Við horfum björtum augum á framhaldið og eigum að geta haldið sjó en staða sambandsins er auðvitað vonbrigði. Það þarf að halda vel á spilunum næstu árin,” sagði Róbert og bætti við: „Við munum halda okkar striki hvað varðar öll landslið og ekki skera neitt niður hvað það varðar. Við erum að endurnýja og ná í nýja samninga hjá styrktaraðilum og það hefur gengið ágætlega.” Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður en ekkert mótframboð var gegn Guðmundi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira