Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. apríl 2018 12:00 Sólveig Matthildur. Aðsend mynd Sólveig Matthildur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Hún spilaði síðastliðna helgi á Roadburn-hátíðinni í Tilburg í Hollandi, bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu, og sólóefni undir eigin nafni. Kælan Mikla hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið, og nýverið var tilkynnt að sveitin myndi spila á Meltdown-hátíðinni í Bretlandi næsta sumar. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar í ár er Robert Smith, forsprakki The Cure, og tilkynnti hann stúlkunum í Kælunni Miklu um val sitt á þeim í persónulegu bréfi. Sólveig hefur í nógu að snúast, er á stöðugum tónleikaferðalögum, og stendur þar að auki á bak við bæði tónlistarútgáfuna Hið Myrka Man og tónlistartímaritið Myrkfælni. Á milli ferðalaga býr hún í Berlín. „Ég hef engan áhuga á að fara út og hitta fólk á föstudögum. Þá spila ég þennan lista og drekk rauðvín, legg niður æsispennandi kapal og leysi sudoku þrautir“, sagði Sólveig um lagalistann. Hann er í ætt við tónlist hennar, drungalegar hljóðgervlabylgjur í fyrirrúmi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sólveig Matthildur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. Hún spilaði síðastliðna helgi á Roadburn-hátíðinni í Tilburg í Hollandi, bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu, og sólóefni undir eigin nafni. Kælan Mikla hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið, og nýverið var tilkynnt að sveitin myndi spila á Meltdown-hátíðinni í Bretlandi næsta sumar. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar í ár er Robert Smith, forsprakki The Cure, og tilkynnti hann stúlkunum í Kælunni Miklu um val sitt á þeim í persónulegu bréfi. Sólveig hefur í nógu að snúast, er á stöðugum tónleikaferðalögum, og stendur þar að auki á bak við bæði tónlistarútgáfuna Hið Myrka Man og tónlistartímaritið Myrkfælni. Á milli ferðalaga býr hún í Berlín. „Ég hef engan áhuga á að fara út og hitta fólk á föstudögum. Þá spila ég þennan lista og drekk rauðvín, legg niður æsispennandi kapal og leysi sudoku þrautir“, sagði Sólveig um lagalistann. Hann er í ætt við tónlist hennar, drungalegar hljóðgervlabylgjur í fyrirrúmi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira