Kaþólikkar mótmæltu við sendiráð Breta á Laufásvegi vegna Alfies Garðar Örn Úlfarsson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 27. apríl 2018 06:00 Mótmælendur skildu eftir skilaboð við breska sendiráðið á Laufásvegi í gær. Vísir/Sigtryggur Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Einn úr hópnum sagði við Fréttablaðið að fyrst og fremst væri um að ræða stuðningsyfirlýsingu við foreldra Alfies sem bresk stjórnvöld hafi meinað að ferðast með drenginn á sjúkrahús í Vatíkaninu að leita lækninga. Að minnsta kosti eigi að leyfa þeim að taka drenginn heim. Hinn 23 mánaða gamli Alfie Evans hefur verið í dái í rúmt ár eftir að hafa veikst af óþekktum taugahrörnunarsjúkdómi. Læknar hafa sagt að barnið eigi enga von um bata og sett sig upp á móti foreldrum barnsins um læknismeðferð á Ítalíu. Þeirri bón hafnaði áfrýjunardómstóll í Bretlandi í vikunni. Slökkt var á öndunarvél Alfies í vikunni að kröfu lækna en gegn vilja foreldranna en hann hélt óvænt áfram að anda af sjálfsdáðum. Tom Evans, faðir Alfies, bað mótmælendur ytra í gær um að snúa heim. Sagði hann að fjölskyldan vildi nú fá að vera í friði. „Alfie þarf ekki að vera á gjörgæslu lengur. Nú liggur hann í rúminu og fær lítra af súrefni í lungun og sér um restina sjálfur. Sumir kalla þetta kraftaverk. Ef ekki, þá er þetta einfaldlega röng greining.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Gráti nær eftir sögu af palestínsku barni Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Sjá meira
Hópur kaþólskra Pólverja á Íslandi efndi til mótmæla í gær við sendiráð Breta á Íslandi vegna framgöngu breskra stjórnvalda í máli drengsins Alfies Evans. Einn úr hópnum sagði við Fréttablaðið að fyrst og fremst væri um að ræða stuðningsyfirlýsingu við foreldra Alfies sem bresk stjórnvöld hafi meinað að ferðast með drenginn á sjúkrahús í Vatíkaninu að leita lækninga. Að minnsta kosti eigi að leyfa þeim að taka drenginn heim. Hinn 23 mánaða gamli Alfie Evans hefur verið í dái í rúmt ár eftir að hafa veikst af óþekktum taugahrörnunarsjúkdómi. Læknar hafa sagt að barnið eigi enga von um bata og sett sig upp á móti foreldrum barnsins um læknismeðferð á Ítalíu. Þeirri bón hafnaði áfrýjunardómstóll í Bretlandi í vikunni. Slökkt var á öndunarvél Alfies í vikunni að kröfu lækna en gegn vilja foreldranna en hann hélt óvænt áfram að anda af sjálfsdáðum. Tom Evans, faðir Alfies, bað mótmælendur ytra í gær um að snúa heim. Sagði hann að fjölskyldan vildi nú fá að vera í friði. „Alfie þarf ekki að vera á gjörgæslu lengur. Nú liggur hann í rúminu og fær lítra af súrefni í lungun og sér um restina sjálfur. Sumir kalla þetta kraftaverk. Ef ekki, þá er þetta einfaldlega röng greining.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Gráti nær eftir sögu af palestínsku barni Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Sjá meira