Olís heldur áfram að hita upp fyrir einvígin í úrslitakeppninni með skemmtilegum þrautum og nú var komi að Teiti Erni Einarssyni úr Selfossi og Einari Rafni Eiðssyni úr FH að spreyta sig í handboltakeilu.
Þetta eru tveir af bestu skotmönnum og markahrókum deildarinnar en þeir eiga það sameiginlegt að vera örvhentir.
Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.