Hann hefur verið í herbúðum Aftureldingar í tvö og hálft ár og staðið sig frábærlega.
Mikk Pinnonen yfirgefur Aftureldingu. Einn besti útlendingurinn sem hér hefur leikið í handboltanum. Þetta er skarð sem erfitt verður að fylla. Eins dauði annars brauð. Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) April 23, 2018
Það verður verk að vinna hjá Mosfellingum að fylla skarð Eistans sem oft á tíðum dró vagninn fyrir Aftureldingu þó svo sá vagn hafi numið staðar í átta liða úrslitunum þetta árið.