Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 10:00 Það reynir á Rúnar Pál næstu vikurnar. Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Markvörðurinn Haraldur Björnsson og sóknarmaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson eru frá eftir að hafa fengið höfuðhögg og ómögulegt að segja hvenær þeir snúa til baka. Svo eru Jóhann Laxdal og Jósef Kristinn Jósefsson tognaðir. „Ævari líður ekkert sérstaklega vel og er mjög langt niðri. Hans bataferli er hægt. Er með stingandi hausverk allan daginn og þreyttur. Þetta lítur ekkert allt of vel út,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, í Pepsimörkunum. „Haraldur var með hausverk daginn eftir leik og Frikki sjúkraþjálfari vill meina að hann verði frá í margar vikur. Hann er reyndar oft ansi dramatískur. Nei, nei við förum eftir þessu ferli sem þarf að gera og höfum alltaf gert það. Heilsa leikmannsins skiptir öllu máli.“ Þetta er ansi mikil blóðtaka fyrir Stjörnumenn þegar aðeins tvær umferðir eru búnar af Pepsi-deildinni. „Þetta lítur helvíti vel út núna,“ sagði Rúnar kaldhæðnislega en þrátt fyrir meiðslin og skorti á stigasöfnun þá er hann ekkert að missa sig í volæði. „Þetta er enginn heimsendir. Við ætlum ekki að grafa okkar eigin gröf eftir tvo leiki. Við höfum spilað ágætlega.“ Sjá má viðtalið við Rúnar hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00 Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00
Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. 8. maí 2018 16:00
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. 8. maí 2018 22:00
Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. 9. maí 2018 09:00