María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 7. maí 2018 20:30 Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma. Eurovision Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma.
Eurovision Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira