Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. maí 2018 10:37 Meghan Markle gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn. Vísir/Getty Meghan Markle, sem gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að faðir hennar, Thomas Markle, komi ekki í brúðkaupið af heilsufarsástæðum. Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki. „Mér hefur alltaf þótt vænt um föður minn og ég vona að hann fái næði til að huga að heilsunni,“ segir Meghan. Hún þakkar jafnframt allar heillaóskir og þann stuðning sem henni hafa borist vegna veikinda föður síns. „Ég vona að þið vitið hversu mikið við Harry hlökkum til að deila deginum okkar með ykkur á laugardaginn.“ A statement from Ms. Meghan Markle: pic.twitter.com/TjBNarmuBU— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 17, 2018 Thomas Markle sagði í samtali við TMZ að hann hafi farið í hjartaaðgerð í gærmorgun og að allt hafi gengið að óskum Hann þurfi þó töluverðan tíma til að ná fullum bata og að hann þurfi að dvelja á spítala í einhverja daga í viðbót. Thomas hafði stefnt að því að fylgja dóttur sinni upp að altarinu, en eftir hjartaáfall hans í síðustu viku var ljóst að hann þyrfti að fara í aðgerð. Ekki er vitað hver fylgir Meghan upp að altarinu í hans stað. Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Meghan Markle, sem gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardaginn, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að faðir hennar, Thomas Markle, komi ekki í brúðkaupið af heilsufarsástæðum. Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki. „Mér hefur alltaf þótt vænt um föður minn og ég vona að hann fái næði til að huga að heilsunni,“ segir Meghan. Hún þakkar jafnframt allar heillaóskir og þann stuðning sem henni hafa borist vegna veikinda föður síns. „Ég vona að þið vitið hversu mikið við Harry hlökkum til að deila deginum okkar með ykkur á laugardaginn.“ A statement from Ms. Meghan Markle: pic.twitter.com/TjBNarmuBU— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 17, 2018 Thomas Markle sagði í samtali við TMZ að hann hafi farið í hjartaaðgerð í gærmorgun og að allt hafi gengið að óskum Hann þurfi þó töluverðan tíma til að ná fullum bata og að hann þurfi að dvelja á spítala í einhverja daga í viðbót. Thomas hafði stefnt að því að fylgja dóttur sinni upp að altarinu, en eftir hjartaáfall hans í síðustu viku var ljóst að hann þyrfti að fara í aðgerð. Ekki er vitað hver fylgir Meghan upp að altarinu í hans stað.
Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30