Ganga stolt frá Eurovision Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. maí 2018 06:00 Ari á sviði í Lissabon ásamt bakröddum Vísir/getty „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum,“ segir Þórunn Erna Clausen, höfundur lagsins Our Choice, sem var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ari Ólafsson flutti lagið. Uppskeran í ár var heldur rýr. Ísland endaði neðst í fyrri undanriðli keppninnar og hlaut ekki stig í símakosningunni það kvöldið. Fimmtán stig fengust frá dómnefndum Evrópu. „Þetta var mjög sterk keppni og við lentum í sterkasta riðli sem sést hefur í sögu Eurovision. Auðvitað hugsaði maður hvað hefði gerst hefðum við lent í hinum riðlinum en það breytir því ekki að við kepptum á fyrra kvöldinu,“ segir Þórunn. Höfundurinn segir að hópnum hafi borist fjöldamörg skilaboð þar sem hópnum hafi verið hrósað. Sum þeirra hafi innihaldið þakkir þar sem lagið hafi hreyft við fólki og hjálpað því á erfiðum stundum. Hópurinn hafi verið á fullu úti og lítið fylgst með umræðum heima. „Ég er mjög sátt með þær ákvarðanir sem voru teknar með atriðið og samstarfið með RÚV gekk mjög vel,“ segir Þórunn. Í lokakeppninni hélt Þórunn með víkingunum frá Danmörku og var mjög ánægð með að þeir fengu tólf stig frá Íslendingum úr símakosninguni. Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísland neðst í sínum riðli Fengum fimmtán stig. 12. maí 2018 22:50 Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45 Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Sjá meira
„Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum,“ segir Þórunn Erna Clausen, höfundur lagsins Our Choice, sem var framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ari Ólafsson flutti lagið. Uppskeran í ár var heldur rýr. Ísland endaði neðst í fyrri undanriðli keppninnar og hlaut ekki stig í símakosningunni það kvöldið. Fimmtán stig fengust frá dómnefndum Evrópu. „Þetta var mjög sterk keppni og við lentum í sterkasta riðli sem sést hefur í sögu Eurovision. Auðvitað hugsaði maður hvað hefði gerst hefðum við lent í hinum riðlinum en það breytir því ekki að við kepptum á fyrra kvöldinu,“ segir Þórunn. Höfundurinn segir að hópnum hafi borist fjöldamörg skilaboð þar sem hópnum hafi verið hrósað. Sum þeirra hafi innihaldið þakkir þar sem lagið hafi hreyft við fólki og hjálpað því á erfiðum stundum. Hópurinn hafi verið á fullu úti og lítið fylgst með umræðum heima. „Ég er mjög sátt með þær ákvarðanir sem voru teknar með atriðið og samstarfið með RÚV gekk mjög vel,“ segir Þórunn. Í lokakeppninni hélt Þórunn með víkingunum frá Danmörku og var mjög ánægð með að þeir fengu tólf stig frá Íslendingum úr símakosninguni.
Birtist í Fréttablaðinu Eurovision Tengdar fréttir Ísland neðst í sínum riðli Fengum fimmtán stig. 12. maí 2018 22:50 Ísland fékk 0 stig frá evrópskum áhorfendum Var neðst í sínum riðli. 13. maí 2018 00:22 Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45 Mest lesið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Sjá meira
Segir að huga megi betur að sviðsetningunni Fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision segir keppendur ganga sátta frá borði þó atriðið hafi hafnað í neðsta sæti í keppninni. Þó sé tilefni til að huga betur að sviðsetningu okkar atriða í framtíðinni. Hann kveðst vona að hægt sé að horfa framhjá pólitík í úrslitum gærkvöldsins. 13. maí 2018 15:45