Ætla að jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu Þórdís Valsdóttir skrifar 12. maí 2018 15:53 Punggye-ri er staðsett um 160 kílómetrum frá landamærum Kína. Vísir/getty Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Norður-Kóreumenn hyggjast jafna kjarnavopnatilraunasvæði sitt við jörðu síðar í mánuðinum. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu til ríkisfréttastofunnar KCNA. CNN greinir frá. Ætlun Norður-Kóreumanna er að sprengja Punggye-ri tilraunasvæðið og jafna það þannig við jörðu. Að því loknu verður öllum inngönguleiðum lokað kyrfilega og önnur mannvirki fjarlægð. Allir starfsmenn svæðisins verða fluttir burtu og svæðinu í kringum Punggye-ri verður lokað. Tilraunasvæðið verður jafnað við jörðu við hátíðlega athöfn og verður alþjóðlegum blaðamönnum verður boðið að vera viðstaddir afkjarnorkuvæðinguna. Þó verða einungis blaðamenn frá Kína, Rússlandi, Suður-Kóreu, Bandaríkjunum og Bretlandi boðið að vera viðstaddir. Athöfnin mun fara fram síðar í mánuðinum, á dögunum 23. til 25. maí, ef veður leyfir. Í gær sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann hefði átt „hlýtt“ og „gott“ spjall við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu. Fundur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-Un mun fara fram um miðjan júní næstkomandi í Síngapúr og verður það í fyrsta sinn sem starfandi forseti Bandaríkjanna mun eiga fund með leiðtoga Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15 Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Trump tók á móti gíslum Norður-Kóreu Mennirnir þrír höfðu verið fangelsaðir í Norður-Kóreu fyrir að vinna gegn ríkinu og hafði einn þeirra verið í haldi í þrjú ár en hinir í eitt. 10. maí 2018 09:15
Tilraunasvæði Norður-Kóreu lokað í maí Kim Jong Un ætlar að bjóða bandarískum blaðamönnum og vopnasérfræðingum til landsins í næsta mánuði. 29. apríl 2018 08:19