

Borgar línan sig?
Tillagan um Borgarlínuna er ekki einu sinni komin á teikniborðið, hún er enn á hugmyndastigi. Þar fyrir utan krefst hún samstarfs allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Í því samhengi er rétt að benda á að til þessa hefur ekki eitt einasta sveitarfélag gert ráð fyrir svo miklu sem einni krónu í verkefnið og ekki er gert ráð fyrir verkefninu í fimm ára fjármálaáætlun ríkisins (sem á að greiða helming alls kostnaðar). Það eru því nánast engar líkur á því að þetta verði að veruleika á næsta kjörtímabili og því fráleitt að mynda borgarstjórn utan um hugmyndina. Önnur verkefni hljóta að skipta meira máli.
Þótt vinstriflokkarnir Samfylking og Vinstri grænir hafi tapað miklu fylgi í kosningunum þá fengu raunverulegir félagshyggjuflokkar töluvert fylgi. Flokkur fólksins og Sósíalistaflokkurinn settu málefni þeirra verst settu á oddinn og hlutu hljómgrunn. Flokkarnir gætu því verið í lykilstöðu þegar kemur að myndun nýs meirihluta í borginni. Það er erfitt að ímynda sér að þessir flokkar ætli sér virkilega að verja 70 milljörðum króna (sem mun alltaf enda sem töluvert hærri fjárhæð) í strætóleið um höfuðborgarsvæðið. Ætli kjósendur þeirra myndu ekki kalla það einkennilega forgangsröðun.
Skoðun

Gegn hernaði hvers konar
Gunnar Björgvinsson skrifar

Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru
Ingrid Kuhlman skrifar

Þriggja stiga þögn
Bjarni Karlsson skrifar

Nú þarf að gyrða sig í brók
Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Lesblindir og stuðningur í skólum
Snævar Ívarsson skrifar

Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd
Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar

Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri
Huld Magnúsdóttir skrifar

Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót?
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar

Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit
Halldór Reynisson skrifar

Kosningar í september
Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar

Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku
Hallgrímur Óskarsson skrifar

Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti
Halla Björg Evans skrifar

Skýr stefna um málfrelsi
Róbert H. Haraldsson skrifar

Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks
Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar

Munar þig um 5-7 milljónir árlega?
Jón Pétur Zimzen skrifar

Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun
Þorsteinn R. Hermannsson skrifar

Eflum traustið
Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar

Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin?
Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar

Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt?
Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Seljum börnum nikótín!
Hugi Halldórsson skrifar

Sundrung á vinstri væng
Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Þegar samfélagið missir vinnuna
Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar

Akademískt frelsi og ókurteisi
Kolbeinn H. Stefánsson skrifar

Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu?
Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar

Yfir hverju er verið að brosa?
Árni Kristjánsson skrifar

Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax
Atli Harðarson skrifar

Stjórnvöld sem fjárfestatenglar
Baldur Thorlacius skrifar

Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar?
Einar Jóhannes Guðnason skrifar

Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt?
Stefán Þorri Helgason skrifar

Vindorkuvæðing í skjóli nætur
Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar