„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2018 15:00 Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn þrátt fyrir að hafa ekki fengið nema nokkrar mínútur í sigrinum á toppliði Blika. Ólafur Karl Finsen fékk í gærkvöldi sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar og nafni hans Jóhannesson, þjálfari Vals, sér örugglega ekki eftir að hafa sett strákinn inn á völlinn á úrslitastundu. Markið sem strákurinn skoraði breytti miklu fyrir Íslandsmeistaranna. Guðmundur Benediktsson og Gunnar Jarl Jónsson lýstu leik Vals og Breiðabliks í Pepsi-deild karla á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem Íslandsmeistarar Vals komu til baka og tryggðu sér sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferðinni í apríllok. Ólafur Karl Finsen kom inná völlinn á 86. mínútu og tryggði Valsliðinu síðan öll þrjú stigin á 88. mínútu. Þetta var sjötta umferð sumarsins en fyrstu mínútur Garðbæingsins í Pepsi-deildinni 2018. Gummi Ben og Gunnar Jarl voru sammála um að með þessu marki hafi Ólafur Karl farið langt með að bjarga Íslandsmótinu 2018 fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lærisveinar Ólafs Jóhannessonar voru fyrir leikinn búnir að spila fjóra leiki í röð án sigurs. „Þetta getur verið markið sem breytir þessu tímabili fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Risa, risa mark sem Ólafur Karl Finsen er að gera fyrir Valsmenn sem höfðu ekki unnið síðan í fyrstu umferð,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Pældu samt í innkomunni Guðmundur. Hann var aðeins búinn að spila í þrjár mínútur og hafði setið á bekknum í fyrstu fimm leikjunum. Kemur svo inn og skorar sigurmarkið í algjörum „must win“ fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. „Þetta var ekki bara sigurmarkið í þessum leik heldur getur þetta verið markið sem kveikir á Íslandsmeisturunum,“ sagði Guðmundur. „Þetta er bara markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. Það má sjá sigurmark Ólafs Karls í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn þrátt fyrir að hafa ekki fengið nema nokkrar mínútur í sigrinum á toppliði Blika. Ólafur Karl Finsen fékk í gærkvöldi sínar fyrstu mínútur í Pepsi-deildinni í sumar og nafni hans Jóhannesson, þjálfari Vals, sér örugglega ekki eftir að hafa sett strákinn inn á völlinn á úrslitastundu. Markið sem strákurinn skoraði breytti miklu fyrir Íslandsmeistaranna. Guðmundur Benediktsson og Gunnar Jarl Jónsson lýstu leik Vals og Breiðabliks í Pepsi-deild karla á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þar sem Íslandsmeistarar Vals komu til baka og tryggðu sér sinn fyrsta sigur síðan í fyrstu umferðinni í apríllok. Ólafur Karl Finsen kom inná völlinn á 86. mínútu og tryggði Valsliðinu síðan öll þrjú stigin á 88. mínútu. Þetta var sjötta umferð sumarsins en fyrstu mínútur Garðbæingsins í Pepsi-deildinni 2018. Gummi Ben og Gunnar Jarl voru sammála um að með þessu marki hafi Ólafur Karl farið langt með að bjarga Íslandsmótinu 2018 fyrir ríkjandi Íslandsmeistara en lærisveinar Ólafs Jóhannessonar voru fyrir leikinn búnir að spila fjóra leiki í röð án sigurs. „Þetta getur verið markið sem breytir þessu tímabili fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leiknum. „Risa, risa mark sem Ólafur Karl Finsen er að gera fyrir Valsmenn sem höfðu ekki unnið síðan í fyrstu umferð,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Pældu samt í innkomunni Guðmundur. Hann var aðeins búinn að spila í þrjár mínútur og hafði setið á bekknum í fyrstu fimm leikjunum. Kemur svo inn og skorar sigurmarkið í algjörum „must win“ fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. „Þetta var ekki bara sigurmarkið í þessum leik heldur getur þetta verið markið sem kveikir á Íslandsmeisturunum,“ sagði Guðmundur. „Þetta er bara markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val,“ sagði Gunnar Jarl. Það má sjá sigurmark Ólafs Karls í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti