Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Magnús Ellert Bjarnason skrifar 27. maí 2018 22:29 Ólafur Karl er hann skrifaði undir samninginn við Val í haust. vísir/ernir Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira