Úrhelli setur svip á kjördaginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. maí 2018 07:31 Kjósendur ættu að fara að fordæmi þessa tveggja vegfarenda og klæða sig eftir veðri. Vísir Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður. Veður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert. Þar er möguleiki á að vatnavextir verið til trafala. Því hefur Veðurstofan virkjað gula viðvörun á öllu Vestur-, Suður- og Suðvesturlandi í dag. Búast má við því að flætt geti um götur ef ræsi og niðurföll eru ekki opin. Þá má jafnvel gera ráð fyrir skriðuföllum. Mest úrkoma verður á vatnasviði Hvítár í Borgarfirði og Hvítár í Árnessýslu. Einkum má búast við miklum staðbundnum vatnavöxtum undir Eyjafjöllum og í Þórsmörk. Á vef Veðurstofunnar segir jafnframt að úrkoman verði mikil við Jökulsá á Sólheimasandi og eru ferðamenn á því svæði beðnir um að sýna aðgát. Vatn gæti safnast upp meðfram vegum og því gæti flætt yfir þá, einkum á Mýrdalssandi til dæmis við Múlakvísl. Þar sem úrkoman er ónvenjulega mikil ættu ferðalangar að sýna ítrustu varúð á þessu svæðiNítján stiga hiti Þegar kemur fram á daginn dregur úr vindinum, en ekki rigningunni, „ef til vill má þá hafa gagn af regnhlíf (það er ekki algengt á Íslandi)“ eins og gamansamur veðurfræðingur orðar það. Áttin verður svo suðaustlæg á morgun og vindhraði nær ekki yfir 10 m/s nema í algjörum undantekningartilfellum að sögn veðurfræðings. Von er á að tvö úrkomusvæði renni sér yfir landið, svo á hverjum stað má búast við tveimur köflum af ágætlega drjúgri rigninu. Minnsta rigningin á morgun verður, líkt og í dag, á Norðaustur- og Austurlandi og þar verður áfram hlýjast. Hitinn verður á bilinu 7 til 10 stig í rigningunni í dag, en allt að 19 stig norðaustantil síðdegis.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Suðaustan 5-10 m/s, en 8-13 syðst á landinu. Víða rigning, en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 12 stig, en allt að 18 stig á Austurlandi. Á mánudag:Breytileg átt 3-10. Rigning um mestallt land um morguninn, en styttir síðan upp og skýjað með köflum og yfirleitt þurrt eftir hádegi. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á þriðjudag:Suðaustan 5-10 og rigning eða súld með köflum, hiti 8 til 13 stig. Bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti 15 til 20 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg breytileg átt. Bjart á köflum og hlýtt, en sums staðar súld eða þokuloft, einkum við sjávarsíðuna og svalara veður.
Veður Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira