Átta konur saka Morgan Freeman um áreitni eða óviðeigandi hegðun Kjartan Kjartansson skrifar 24. maí 2018 15:32 Mörg vitni segja að Freeman hafi hegðað sér á óviðeigandi hátt í kringum konur í gegnum tíðina. Vísir/AFP Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman hefur verið sakaður um að áreita konur og óviðeigandi hegðun á tökustöðum og við kynningar á kvikmyndum. Ein kona lýsir því hvernig Freeman hafi ítrekað reynt að fletta upp um hana pilsinu. CNN-fréttastöðin hefur rætt við sextán manns um hegðun Freeman og átta þeirra saka leikarann um áreitni og óviðeigandi hegðun. Freeman er áttræður en áreitnin á að hafa átt sér stað á ýmsum stöðum. Á meðal þeirra er ung aðstoðarkona sem starfaði við kvikmyndina „Going in Style“ árið 2015. Hún segir að Freeman hafi ítrekað snert hana gegn vilja hennar og haft uppi ummæli um vöxt hennar og klæðaburð nærri því daglega. Eitt sinn segir konan að Freeman hafi ítrekað reynt að lyfta upp pilsinu hennar og spurt hana hvort hún væri í nærfötum. Þegar Alan Arkin, mótleikari Freeman í myndinni, hafi á endanum sagt honum að hætta hafi komið fát á Freeman. Önnur kona sem vann við framleiðslu á „Now You See Me“ árið 2012 segir að Freeman hafi ítrekað áreitt hana og aðstoðarkonur hennar á tökustað með athugasemdum um líkama þeirra. Heimildarmenn CNN segja að Freeman hafi endurtekið hagað sér þannig að konum hafi liðið illa í vinnunni á tökustöðum undanfarinn áratug. Áreitið á einnig að hafa átt sér stað í kynningarferðum fyrir kvikmyndir og á vettvangi framleiðslufyrirtækis Freeman. Talsmaður Freeman svaraði ekki fyrirspurnum CNN vegna ásakana kvennanna. MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman hefur verið sakaður um að áreita konur og óviðeigandi hegðun á tökustöðum og við kynningar á kvikmyndum. Ein kona lýsir því hvernig Freeman hafi ítrekað reynt að fletta upp um hana pilsinu. CNN-fréttastöðin hefur rætt við sextán manns um hegðun Freeman og átta þeirra saka leikarann um áreitni og óviðeigandi hegðun. Freeman er áttræður en áreitnin á að hafa átt sér stað á ýmsum stöðum. Á meðal þeirra er ung aðstoðarkona sem starfaði við kvikmyndina „Going in Style“ árið 2015. Hún segir að Freeman hafi ítrekað snert hana gegn vilja hennar og haft uppi ummæli um vöxt hennar og klæðaburð nærri því daglega. Eitt sinn segir konan að Freeman hafi ítrekað reynt að lyfta upp pilsinu hennar og spurt hana hvort hún væri í nærfötum. Þegar Alan Arkin, mótleikari Freeman í myndinni, hafi á endanum sagt honum að hætta hafi komið fát á Freeman. Önnur kona sem vann við framleiðslu á „Now You See Me“ árið 2012 segir að Freeman hafi ítrekað áreitt hana og aðstoðarkonur hennar á tökustað með athugasemdum um líkama þeirra. Heimildarmenn CNN segja að Freeman hafi endurtekið hagað sér þannig að konum hafi liðið illa í vinnunni á tökustöðum undanfarinn áratug. Áreitið á einnig að hafa átt sér stað í kynningarferðum fyrir kvikmyndir og á vettvangi framleiðslufyrirtækis Freeman. Talsmaður Freeman svaraði ekki fyrirspurnum CNN vegna ásakana kvennanna.
MeToo Bandaríkin Hollywood Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira