Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 23. maí 2018 07:07 Minnisvarði um flug MH370 í Kuala Lumpur í Malasíu Vísir/getty Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám. Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. 239 voru um borð en vélin hvarf af ratsjám og hefur ekkert spurst til hennar síðan, fyrir utan lítil brot sem skolað hefur á land. Opinberlega var leitað að brakinu í meira en þúsund daga og tóku ríkisstjórnir Ástralíu, Kína og Malasíu þátt í leitinni. Einkaaðilar eru enn að leita á stóru svæði. Nýlega kom út bók eftir kanadískan sérfræðing sem vill meina að allt bendi til þess að flugstjórinn hafi viljandi flogið af leið og látið vélina fara í sjóinn. Fyrrnefndir ástralskir rannsakendur, sem tóku þátt í leitinni, segja hins vegar að það sé afar ólíklegt þar sem vélin virðist hafa verið nánast stjórnlaus miðað við síðustu upplýsingar af ratsjám.
Ástralía Malasía Tengdar fréttir Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57 Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Leita að flaki MH370 með aðstoð fjarstýrðra kafbáta Norskt skip mun framkvæma leit í Indlandshafi að flugvélinni MH370 sem hvar fyrir nærri fjórum árum síðan með 239 farþega innanborðs. 28. desember 2017 13:57
Fundu heilleg skipsflök frá 19. öld í stað malasískrar farþegaflugvélar Leitin að farþegaflugvél Malaysia Airlines MH370, sem hvarf yfir Indlandshafi fyrir þremur árum, hefur orðið til þess að vísindamenn báru kennsl á tvö skipsflök frá 19. öld. 4. maí 2018 14:01
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10. janúar 2018 10:30