Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 20:15 Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti