Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2018 21:43 Helgi Sigðursson var ekki ánægður með Þórodd Hjaltalín dómara eftir tapið gegn Grindavík. Vísir/Andri Marinó „Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti. En hann dæmdi það og það skildi á milli í dag, þeir skoruðu tvö og við eitt,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir grátlegt tap gegn Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurmark Grindavíkur kom á 88.mínútu og settust heimamenn um leið í toppsæti deildarinnar. „Þetta var alveg ömurlegt. Við vorum vel inni í leiknum og fengum bestu færin en það er segin saga í þessum fótbolta, ef þú nýtir ekki færin þá er alltaf hætta á að þú fáir mark á þig,“ bætti Helgi við en þrátt fyrir talsverða yfirburði Grindavíkur í seinni hálfleik fengu gestirnir góð færi sem ekki nýttust. "Þeir voru meira með boltann en voru ekki að skapa neitt mikið. Við fengum bestu færin og þar af 2-3 algjör dauðafæri í seinni hálfleik sem við nýtum ekki. Svo fáum við hitt í bakið sem er hundfúlt því menn eru að leggja sig vel fram og að fá ekkert út úr leiknum er vont.“ Fylkismenn sitja í 10.sæti deildarinnar með 8 stig eftir sjö umferðir. „Það er nóg framundan. Þetta er okkar fimmti útleikur og við höfum bara spilað tvo leiki heima. Við erum búnir að spila við mjög góð lið og þetta eru allt erfiðir leikir. Ef maður hefur ekki einbeitingu allan tímann lendir maður í vandræðum.“ „Ég er ekki óánægður með uppleggið og það hvernig menn gerðu hlutina. Það vantaði bara herslumuninn á þetta í dag,“ sagði Helgi Sigurðsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti. En hann dæmdi það og það skildi á milli í dag, þeir skoruðu tvö og við eitt,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir grátlegt tap gegn Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurmark Grindavíkur kom á 88.mínútu og settust heimamenn um leið í toppsæti deildarinnar. „Þetta var alveg ömurlegt. Við vorum vel inni í leiknum og fengum bestu færin en það er segin saga í þessum fótbolta, ef þú nýtir ekki færin þá er alltaf hætta á að þú fáir mark á þig,“ bætti Helgi við en þrátt fyrir talsverða yfirburði Grindavíkur í seinni hálfleik fengu gestirnir góð færi sem ekki nýttust. "Þeir voru meira með boltann en voru ekki að skapa neitt mikið. Við fengum bestu færin og þar af 2-3 algjör dauðafæri í seinni hálfleik sem við nýtum ekki. Svo fáum við hitt í bakið sem er hundfúlt því menn eru að leggja sig vel fram og að fá ekkert út úr leiknum er vont.“ Fylkismenn sitja í 10.sæti deildarinnar með 8 stig eftir sjö umferðir. „Það er nóg framundan. Þetta er okkar fimmti útleikur og við höfum bara spilað tvo leiki heima. Við erum búnir að spila við mjög góð lið og þetta eru allt erfiðir leikir. Ef maður hefur ekki einbeitingu allan tímann lendir maður í vandræðum.“ „Ég er ekki óánægður með uppleggið og það hvernig menn gerðu hlutina. Það vantaði bara herslumuninn á þetta í dag,“ sagði Helgi Sigurðsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti