Stelpur „slógust“ á Sjómannadeginum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 21:00 Sjómannadagur var haldinn hátíðlegur víða um land í dag og var sjómanna minnst við minnismerki þeirra í Reykjavík og í Bolungarvík. Á Akureyri var boðið í skemmtisiglingu í eikarbátnum Húna tvö og stelpur háðu harðan koddaslag á planka úti á Granda. Dagskráin í Reykjavík hófst með athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði en á meðal gesta voru forsetahjónin. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar stóðu heiðursvörð og blómsveigur var lagður að minnismerkinu sem á eru rituð nöfn drukknaðra, týndra sjómanna og annarra sæfarenda. Á Bolungarvík var haldin minningarathöfn um borð í varðskipinu Tý vegna þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að Heiðrún tvö sökk með sex manns um borð. Siglt var að staðnum þar sem báturinn sökk og var tveimur blómsveigum varpað í sjóinn. Um borð voru aðstandur þeirra sem fórust og embættismenn. Á Akureyri sigldu gamli eikarbáturinn Húni tvö og fleiri smábátar frá Torfunesbreyggju og voru gestir boðnir í siglingu. Þá buðu skipverjar á Húna fólki aftur til lystisiglingar um Pollinn síðdegis. Koddaslagurinn frægi við höfnina í Reykjavík var endurvakinn í fyrra en í ár var blásið til stelpuslags. Átta fræknar konur öttu kappi og stóð Dóra Haraldsdóttir uppi sem sigurvegari. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Sjómannadagur var haldinn hátíðlegur víða um land í dag og var sjómanna minnst við minnismerki þeirra í Reykjavík og í Bolungarvík. Á Akureyri var boðið í skemmtisiglingu í eikarbátnum Húna tvö og stelpur háðu harðan koddaslag á planka úti á Granda. Dagskráin í Reykjavík hófst með athöfn við Minningaröldur Sjómannadagsins í Fossvogskirkjugarði en á meðal gesta voru forsetahjónin. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar stóðu heiðursvörð og blómsveigur var lagður að minnismerkinu sem á eru rituð nöfn drukknaðra, týndra sjómanna og annarra sæfarenda. Á Bolungarvík var haldin minningarathöfn um borð í varðskipinu Tý vegna þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að Heiðrún tvö sökk með sex manns um borð. Siglt var að staðnum þar sem báturinn sökk og var tveimur blómsveigum varpað í sjóinn. Um borð voru aðstandur þeirra sem fórust og embættismenn. Á Akureyri sigldu gamli eikarbáturinn Húni tvö og fleiri smábátar frá Torfunesbreyggju og voru gestir boðnir í siglingu. Þá buðu skipverjar á Húna fólki aftur til lystisiglingar um Pollinn síðdegis. Koddaslagurinn frægi við höfnina í Reykjavík var endurvakinn í fyrra en í ár var blásið til stelpuslags. Átta fræknar konur öttu kappi og stóð Dóra Haraldsdóttir uppi sem sigurvegari.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira