Heimir var með Frey í eyranu í kvöld | Fengu búnað frá lögreglunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. júní 2018 23:17 Heimir þakkar fyrir sig í kvöld. vísir/andri Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. Heimir var nefnilega með Frey Alexandersson, þjálfara kvennalandsliðsins og einn af njósnurum karlalandsliðsins, í eyranu allan leikinn. Freyr var upp í blaðamannaboxi efst á vellinum og með betri yfirsýn en Heimir. Hann gat því komið punktum til skila niður á hliðarlínuna. Búnaðurinn var fenginn frá ríkinu og hugsanlega sá sami og sérsveitin notar. Alvöru græjur. Þeir hafa áður beitt þessari aðferð sín á milli í leikjum en þá með gamla góða sms-inu. Hér er því ansi stór uppfærsla á ferðinni. Á HM má nota svona búnað og það ætlar Heimir að gera í Rússlandi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. 2. júní 2018 23:00 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. 2. júní 2018 22:40 Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Það vakti athygli í kvöld að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari var með heyrnartól í eyranu í kvöld. Það var ekki bara út af því það lítur svo töff út. Heimir var nefnilega með Frey Alexandersson, þjálfara kvennalandsliðsins og einn af njósnurum karlalandsliðsins, í eyranu allan leikinn. Freyr var upp í blaðamannaboxi efst á vellinum og með betri yfirsýn en Heimir. Hann gat því komið punktum til skila niður á hliðarlínuna. Búnaðurinn var fenginn frá ríkinu og hugsanlega sá sami og sérsveitin notar. Alvöru græjur. Þeir hafa áður beitt þessari aðferð sín á milli í leikjum en þá með gamla góða sms-inu. Hér er því ansi stór uppfærsla á ferðinni. Á HM má nota svona búnað og það ætlar Heimir að gera í Rússlandi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. 2. júní 2018 23:00 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. 2. júní 2018 22:40 Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28
Ari Freyr: Þetta er fótboltinn Ari Freyr Skúlason, leikmaður Íslands, var svekktur í leikslok eftir 3-2 tap gegn Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst í 2-1 en Norðmenn snéru taflinu sér í vil og unnu að lokum. 2. júní 2018 23:00
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53
Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. 2. júní 2018 22:40
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Hörður: Ekkert við Frederik að sakast Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Íslands gegn Noregi í kvöld en þetta var næst síðasti leikur Íslands fyrir HM. 2. júní 2018 22:53
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti