Dagur segir nýjan meirihluta í burðarliðnum Kjartan Kjartansson skrifar 1. júní 2018 17:20 Fulltrúar flokkanna funduðu í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti í dag. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún. Kosningar 2018 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Góður andi er í hópi flokkanna fjögurra sem ræða nú um myndun meirihluta í borgarstjórn Reykjavík og traust í samskiptum þeirra að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar. Hann segir nýjan meirihluta í burðarliðnum. Oddviti Viðreisnar segir viðræðurnar hafa verið árangursríkar fram að þessu. Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna, Viðreisnar og Pírata hafa fundað í gær og í dag. Í vikulegum pistli sínum sem borgarstjóri segist Dagur bjartsýnn á að vel muni ganga. Flokkarnir hafi tíma til 19. júní til að ljúka viðræðunum þegar borgarstjórn kemur næst saman og þeir ætli sér að nýta tímann vel. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, tjáði sig um gang viðræðnanna á Facebook-síðu sinni nú síðdegis. Þar sagði hún fyrstu tvo daga formlegra viðræðna flokkanna hafa verið skemmtilega og árangursríka. „Við höfum algjörlega einbeitt okkur að málefnunum enda skipta þau langmestu. Markmiðið er að mynda öflugan, traustan og samhentan meirihluta sem á næstu fjórum árum mun einfalda líf borgarbúa. Umræður um sætaskipan hafa ekki átt sér stað enn sem komið er og engar kröfur hafa verið settar fram, hvorki af okkur í Viðreisn né öðrum,“ skrifar hún.
Kosningar 2018 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira