Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2018 15:45 Hörður Björgvin Magnússon er hér í baráttu við Salvio í leiknum gegn Argentínu á laugardaginn. vísir/vilhelm Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Í tilkynningu frá MMR segir að könnunin hafi verið framkvæmd 12. til 18. júní 2018. Heildarfjöldi svarenda var 925 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var: „Hversu langt heldur þú að íslenska landsliðið í knattspyrnu nái á HM í Rússlandi?“ og voru svarmöguleikarnir: „Kemst ekki upp úr riðlinum“, „Kemst í 16 liða úrslit“, „Kemst í 8 liða úrslit“, „Kemst í undanúrslit“, „Kemst í úrslitaleikinn“, „Vinnur keppnina“, „Veit ekki/ vil ekki svara“. Samtals tóku 86,6 prósent afstöðu til spurningarinnar. 59 prósent töldu landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni og þar af töldu tæp 19 prósent að liðið komist á átta liða úrslit eða lengra. Konur, eða 67 prósent þeirra, voru líklegri til að telja að liðið kæmist upp úr riðlinum heldur en karlar en 52 prósent þeirra töldu svo vera. Svarendur á aldrinum 18-29 ára (66%) og 68 ára og eldri (69%) voru líklegastir til að spá Íslandi áfram í 16 liða úrslit eða lengra. Þá fór bjartsýni minnkandi með aukinni menntun og heimilistekjum. Stuðningsfólk Miðflokks (79%) var líklegast til að telja að Ísland kæmist áfram úr riðlakeppninni. Þá var stuðningsfólk Flokks fólksins (7%) líklegast allra til að spá strákunum okkar sigri í keppninni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. 18. júní 2018 08:30
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. 18. júní 2018 07:00
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11