Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:04 Lionel Messi, Aron Einar Gunnarsson og Szymon Marciniak á laugardag. Vísir/Getty Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla. Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla.
Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24
Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00