Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 20:00 Ísland upplifði eina sína stærstu stund í íþróttasögu sinni þegar strákarnir okkar þreyttu frumraun sína í lokakeppni HM í knattspyrnu í fyrsta sinn. Andstæðingurinn var Argentína og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Sergio Agüero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en fjórum mínútum síðar jafnaði Ísland metin. Þar var Alfreð Finnbogason að verki. Hann reyndist þó ekki hetja leiksins, það kom í hlut Hannesar Þórs Halldórssonar sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í síðari hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Spartak-leikvanginum í dag og fangaði þessar glæsilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan.Diego Maradona fylgdist með í stúkunni í dag.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ísland upplifði eina sína stærstu stund í íþróttasögu sinni þegar strákarnir okkar þreyttu frumraun sína í lokakeppni HM í knattspyrnu í fyrsta sinn. Andstæðingurinn var Argentína og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Sergio Agüero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en fjórum mínútum síðar jafnaði Ísland metin. Þar var Alfreð Finnbogason að verki. Hann reyndist þó ekki hetja leiksins, það kom í hlut Hannesar Þórs Halldórssonar sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í síðari hálfleik. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Spartak-leikvanginum í dag og fangaði þessar glæsilegu myndir sem má sjá hér fyrir neðan.Diego Maradona fylgdist með í stúkunni í dag.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16. júní 2018 17:30
Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16. júní 2018 15:59