Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Bergþór Másson skrifar 14. júní 2018 10:42 Rapparinn, fatahönnuðurinn og heimspekingurinn Kanye West. Getty/Vísir Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West hefur verið mjög áberandi upp á síðkastið fyrir nokkuð umdeildar skoðanir. Nú á dögunum greindist hann með geðhvarfasýki. Í viðtali við útvarpsmanninn Big Boy opnaði hann sig um málið. Eftir nánast 2 ár fjarri sviðsljósinu, tilkynnti Kanye það í byrjun sumars að hann muni gefa út eina plötu á viku, næstu fimm vikurnar. Í kjölfarið vakti hann mikla furðu aðdáenda sinna með ýmsum umdeildum ummælum, eins og þegar hann sagði þrældóm blökkumanna hafa verið „val.“Í útgáfuhófi nýju plötu sinnar „ye,“ tók útvarpsmaðurinn Big Boy viðtal við Kanye þar sem hann sagði frá því að hann hafi verið greindur með geðhvarfasýki 39 ára gamall.Kanye segist alls ekki skammast sín fyrir sjúkdóminn. Á nýjustu plötu sinni lýsir hann því yfir að hann horfi ekki á geðhvarfasýkina sem fötlun eða eitthvað sem heldur aftur af honum, heldur segir hann hana frekar gera sig að ofurhetju. Aðdáendur Kanyes sem berjast einnig við andleg veikindi hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum að opinberun Kanyes hafi hjálpað þeim sjálfum í sínum eigin baráttum. https://t.co/0Z5HDZFnx4— KANYE WEST (@kanyewest) June 14, 2018 Einnig fær Kanye þakkir fyrir það að opna á umræðu um geðsjúkdóma á jákvæðan hátt.this honestly means so much to me. depression & anxiety is something I used to be so ashamed of having, but w time I've learned to accept it & cope more & more. It honestly is a good ass feeling hearing your idol speak up, understand, & say something empowering like this. #YE pic.twitter.com/FaZggSKfdc— Chelsey Frey (@amazemechelsey) June 3, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13