Aníta bætir sig í hverju hlaupi þessa dagana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2018 10:45 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Anton Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er að finna taktinn sinn þessa dagana og um leið er hún að ná besta tíma ársins í hverju hlaupinu á fætur öðru. Aníta náði sínum besta tíma í 800 metra hlaupi á árinu á sterku móti í Ostrava í Tékklandi í gær þegar hún kom í markið á 2:01,92 mínútum. Þetta dugði henni í sjötta sætið á mótinu. Sigurvegarinn var Rababe Arafi frá Marokkó en hún hljóp á 1:59,20 mínútum en önnur var Noélie Yarigo frá Benín á 2:00,89 mínútum. Úkraínsk, eþíópísk og bresk hlaupakona komu síðan líka á undan Anítu í mark. Þetta voru þær Olha Lyakhova, Genzebe Dibaba og Lynsey Sharp. Úrslitin eru hér. Þarna voru aðeins þrír dagar liðnir síðan að Aníta hafði bætt besta árangur sinn á árinu í demantamóti í Stokkhólmi. Aníta hljóp þá 800 metrana á 2:02,21 mínútum sem skilaði henni í fjórða sætið. Íslandsmet Anítu er síðan 15. júní í fyrra þegar hún hljóp 800 metrana á 2:00,05 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir úr ÍR er að finna taktinn sinn þessa dagana og um leið er hún að ná besta tíma ársins í hverju hlaupinu á fætur öðru. Aníta náði sínum besta tíma í 800 metra hlaupi á árinu á sterku móti í Ostrava í Tékklandi í gær þegar hún kom í markið á 2:01,92 mínútum. Þetta dugði henni í sjötta sætið á mótinu. Sigurvegarinn var Rababe Arafi frá Marokkó en hún hljóp á 1:59,20 mínútum en önnur var Noélie Yarigo frá Benín á 2:00,89 mínútum. Úkraínsk, eþíópísk og bresk hlaupakona komu síðan líka á undan Anítu í mark. Þetta voru þær Olha Lyakhova, Genzebe Dibaba og Lynsey Sharp. Úrslitin eru hér. Þarna voru aðeins þrír dagar liðnir síðan að Aníta hafði bætt besta árangur sinn á árinu í demantamóti í Stokkhólmi. Aníta hljóp þá 800 metrana á 2:02,21 mínútum sem skilaði henni í fjórða sætið. Íslandsmet Anítu er síðan 15. júní í fyrra þegar hún hljóp 800 metrana á 2:00,05 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira