Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 16:44 Það getur verið dýrt að nota símann í Rússlandi. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00