Kristófer Acox og Jón Arnór spila báðir áfram með KR næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2018 12:08 Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og Ingi Þór Steinþórsson með Böðvari Guðjónssyni í dag. Vísir/Ástrós Íslandsmeistarar KR í körfubolta karla munu njóta áfram góðs af þjónustu Jóns Arnórs Stefánssonar og Kristófer Acox en þeir skrifuðu báðir undir nýjan samning við KR-liðið í dag. Þetta eru risastórar fréttir fyrir KR-inga ekki síst vegna þess að liðið hefur verið að missa lykilmenn og þjálfara á síðustu vikum. Tilkynnt var um samninganna á sama tíma og Ingi Þór Steinþórsson skrifaði undir fjögurra ára samning sem þjálfari liðsins. Jón Arnór Stefánsson verður 36 ára gamall í haust en hann er að fara að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu eftir að hann kom heim út atvinnumennsku. Jón Arnór hefur misst af stórum hluta síðustu tveggja tímabil en komið sterkur inn eftir áramót og hjálpað liðinu að vinna síðustu tvo Íslandsmeistaratitla. „Hann á að minnsta kosti fjögur góð ár eftir,“ sagði Böðvar Guðjónsson um Jón Arnór á blaðamannafundi KR í dag. Kristófer Acox er 24 ára gamall og margir bjuggust við því að hann færi erlendis eftir síðasta tímabil þar sem hann fór á kostum. Hann gerir tveggja ára samning. Kristófer ætlaði að fara út en ákvað að taka slaginn áfram í Vesturbænum. Kristófer Acox var kosinn leikmaður ársins á síðasta tímabili auk þess að vera kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Hann var með 23 stig og 15 fráköst í leiknum sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Kristófer kom heim í KR fyrir rúmu ári síðan og kláraði tímabilið 2016-17 með KR-liðinu eftir að hafa klárað háskólaferil sinn með Furman háskólanum í Bandaríkjunum. Kristófer spilaði síðan allt 2017-18 tímabilið með KR þar sem hann var með 16,6 stig og 10,1 frákast að meðaltali í leik í öllum leikjum sínum á Íslandsmótinu. Jón Arnór Stefánsson var með 11,3 stig, 3,0 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í öllum 18 leikjum sínum á Íslandsmótinu 2018-19. Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Íslandsmeistarar KR í körfubolta karla munu njóta áfram góðs af þjónustu Jóns Arnórs Stefánssonar og Kristófer Acox en þeir skrifuðu báðir undir nýjan samning við KR-liðið í dag. Þetta eru risastórar fréttir fyrir KR-inga ekki síst vegna þess að liðið hefur verið að missa lykilmenn og þjálfara á síðustu vikum. Tilkynnt var um samninganna á sama tíma og Ingi Þór Steinþórsson skrifaði undir fjögurra ára samning sem þjálfari liðsins. Jón Arnór Stefánsson verður 36 ára gamall í haust en hann er að fara að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu eftir að hann kom heim út atvinnumennsku. Jón Arnór hefur misst af stórum hluta síðustu tveggja tímabil en komið sterkur inn eftir áramót og hjálpað liðinu að vinna síðustu tvo Íslandsmeistaratitla. „Hann á að minnsta kosti fjögur góð ár eftir,“ sagði Böðvar Guðjónsson um Jón Arnór á blaðamannafundi KR í dag. Kristófer Acox er 24 ára gamall og margir bjuggust við því að hann færi erlendis eftir síðasta tímabil þar sem hann fór á kostum. Hann gerir tveggja ára samning. Kristófer ætlaði að fara út en ákvað að taka slaginn áfram í Vesturbænum. Kristófer Acox var kosinn leikmaður ársins á síðasta tímabili auk þess að vera kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Hann var með 23 stig og 15 fráköst í leiknum sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Kristófer kom heim í KR fyrir rúmu ári síðan og kláraði tímabilið 2016-17 með KR-liðinu eftir að hafa klárað háskólaferil sinn með Furman háskólanum í Bandaríkjunum. Kristófer spilaði síðan allt 2017-18 tímabilið með KR þar sem hann var með 16,6 stig og 10,1 frákast að meðaltali í leik í öllum leikjum sínum á Íslandsmótinu. Jón Arnór Stefánsson var með 11,3 stig, 3,0 fráköst og 2,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í öllum 18 leikjum sínum á Íslandsmótinu 2018-19.
Dominos-deild karla Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira