Fórnarlömb heimilisofbeldis fá ekki hæli í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 11:39 Trump forseti hefur krafist hertrar innflytjendalöggjafar. Með ákvörðun sinni virðist Jeff Sessions dómsmálaráðherra reyna að verða við óskum forsetans. Vísir/EPA Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira