Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Heimir Már Pétursson skrifar 29. júní 2018 18:30 Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. Lífeyrissparnaður launafólks er í dag þrenns konar. Í fyrsta lagi hinn hefðbundni lífeyrissparnaður sem tryggir fólki lífeyrisgreiðslur eftir 67 ára aldur, í öðru lagi séreignarlífeyrissparnaður sem er valkvæmur og fólk fær tveggja prósenta mótframlag frá atvinnurekendum við tveggja til fjögurra prósenta framlag launamannsins og í þriðja lagi ný leið sem kölluð hefur verið sértækur séreignarsparnaður. Um þessa leið var samið í kjarasamningum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í byrjun árs 2016. Ákveðið var að hækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í þremur skrefum til ársins 2018 um 3,5 prósentustig þannig að heildargreiðsla vegna launafólks á almenna markaðnum yrði sú sama og hjá hinu opinbera.Skoðum fyrst lífeyrisgreiðslur eins og þær voru árið 2015 áður en þessi nýi sértæki sparnaður kom til sögunnar. Þá greiddi launafólk 4 prósent af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnurekandinn greiddi átta prósent í mótframlag. Heildargreiðsla í lífeyrissjóð samsvaraði því 12 prósentum af launum. Fyrsta skref hins sértæka lífeyrissparnaðar var tekið í júlí 2016 þegar mótframlag vinnuveitandans hækkaði í 8,5 prósent og heildargreiðslan í lífeyrissjóð launamannsins fór í 12,5 prósent. Í júlí í fyrra hækkaði mórframlagið síðan um 1,5 prósentustig og hinn fyrsta júlí næst komandi hækkar mótframlagið um einnig um 1,5 prósentustig. Þar með hefur mótframlagið hækkað um 3,5 prósentustig, sem launafólk getur ráðstafað að vild í séreignarsparnað. Þessi sparnaður er séreign sem hægt er að leysa út fimm árum fyrir eftirlaunaaldur. Það er hins vegar mikilvægt að launafólk tilkynni vinnuveitanda sínum hvernig það vill ráðstafa þessum 3,5 prósentu af launum sínum, því ef fólk hefur ekki frumkvæði að því rennur þessi viðbót í langtíma lífeyrissparnað fólks . Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. Lífeyrissparnaður launafólks er í dag þrenns konar. Í fyrsta lagi hinn hefðbundni lífeyrissparnaður sem tryggir fólki lífeyrisgreiðslur eftir 67 ára aldur, í öðru lagi séreignarlífeyrissparnaður sem er valkvæmur og fólk fær tveggja prósenta mótframlag frá atvinnurekendum við tveggja til fjögurra prósenta framlag launamannsins og í þriðja lagi ný leið sem kölluð hefur verið sértækur séreignarsparnaður. Um þessa leið var samið í kjarasamningum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins í byrjun árs 2016. Ákveðið var að hækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í þremur skrefum til ársins 2018 um 3,5 prósentustig þannig að heildargreiðsla vegna launafólks á almenna markaðnum yrði sú sama og hjá hinu opinbera.Skoðum fyrst lífeyrisgreiðslur eins og þær voru árið 2015 áður en þessi nýi sértæki sparnaður kom til sögunnar. Þá greiddi launafólk 4 prósent af launum sínum í lífeyrissjóð og atvinnurekandinn greiddi átta prósent í mótframlag. Heildargreiðsla í lífeyrissjóð samsvaraði því 12 prósentum af launum. Fyrsta skref hins sértæka lífeyrissparnaðar var tekið í júlí 2016 þegar mótframlag vinnuveitandans hækkaði í 8,5 prósent og heildargreiðslan í lífeyrissjóð launamannsins fór í 12,5 prósent. Í júlí í fyrra hækkaði mórframlagið síðan um 1,5 prósentustig og hinn fyrsta júlí næst komandi hækkar mótframlagið um einnig um 1,5 prósentustig. Þar með hefur mótframlagið hækkað um 3,5 prósentustig, sem launafólk getur ráðstafað að vild í séreignarsparnað. Þessi sparnaður er séreign sem hægt er að leysa út fimm árum fyrir eftirlaunaaldur. Það er hins vegar mikilvægt að launafólk tilkynni vinnuveitanda sínum hvernig það vill ráðstafa þessum 3,5 prósentu af launum sínum, því ef fólk hefur ekki frumkvæði að því rennur þessi viðbót í langtíma lífeyrissparnað fólks .
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira