Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2018 13:30 Hannes S. Jónsson. vísir/vilhelm/valli Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30
Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30
Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30
Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00
Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00
Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00
Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum