Emil besti leikmaður Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 12:00 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira