Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 16:51 Er Raggi að hætta í landsliðinu eða er hann bara að kveðja Kára? vísir/getty Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira