Defoe: Þegar ég byrjaði í landsliðinu voru klíkur en nú er þetta allt annað Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 11:30 Defoe hrósar Southgate. vísir/getty Jermain Defoe, framherji, segir að koma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hafi breytt rosalega miklu fyrir allan kúltúr innan landsliðsins. Defoe spilaði sínu fyrsta landsleiki er gullna kynslóð Englands var og hét en spilaði einnig leiki í síðustu undankeppni er yngri leikmenn fengu stærra hlutverk. Defoe sér mikinn mun með innkomu Southgate og hrósar honum í hástert. „Þegar ég kom fyrst inn í liðið þá voru klíkur þarna. Ég settist bara með mínum félögum og það voru engar sérstakar ástæður fyrir því. Þannig var þetta bara,” sagði Defoe. „Það voru leikmenn frá Manchester United og Chelsea. Þeir voru að berjast gegn hvorum öðrum í félagsliðunum og þegar þeir komu í landsliðið náðu þeir ekki eins vel saman og þeir gera núna.” Defoe sagði að það væri eitt atvik sem lýsti stemningunni vel í hópnum, hversu mikið menn væru til í að leggja á sig. „Áður en við spiluðum við Skotland og Frakkland síðasta sumar þá fórum við saman í burtu frá öllu í tvo til þrjá daga. Við vorum ekki einu sinni með símana okkar. Helduru að þú gætir sagt við David James og Sol Campbell að fara út í skóg í tjaldbúðir?” HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Jermain Defoe, framherji, segir að koma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hafi breytt rosalega miklu fyrir allan kúltúr innan landsliðsins. Defoe spilaði sínu fyrsta landsleiki er gullna kynslóð Englands var og hét en spilaði einnig leiki í síðustu undankeppni er yngri leikmenn fengu stærra hlutverk. Defoe sér mikinn mun með innkomu Southgate og hrósar honum í hástert. „Þegar ég kom fyrst inn í liðið þá voru klíkur þarna. Ég settist bara með mínum félögum og það voru engar sérstakar ástæður fyrir því. Þannig var þetta bara,” sagði Defoe. „Það voru leikmenn frá Manchester United og Chelsea. Þeir voru að berjast gegn hvorum öðrum í félagsliðunum og þegar þeir komu í landsliðið náðu þeir ekki eins vel saman og þeir gera núna.” Defoe sagði að það væri eitt atvik sem lýsti stemningunni vel í hópnum, hversu mikið menn væru til í að leggja á sig. „Áður en við spiluðum við Skotland og Frakkland síðasta sumar þá fórum við saman í burtu frá öllu í tvo til þrjá daga. Við vorum ekki einu sinni með símana okkar. Helduru að þú gætir sagt við David James og Sol Campbell að fara út í skóg í tjaldbúðir?”
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira