Gylfi: Við viljum halda Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2018 21:09 Gylfi Þór Sigurðsson. Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins vilji halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en eins og áður hefur komið fram er samningur Heimis við KSÍ útrunninn. „Já, við viljum halda Heimi,“ sagði Gylfi eftir leikinn í kvöld. „Við viljum ekki breyta of miklu. Við viljum hafa sömu stemninguna og umhverfið í hópnum eins og það hefur verið síðan að Lars [Lagerbäck] og Heimir tóku við,“ sagði Gylfi en Heimir sagði eftir leik í kvöld að hann muni taka sér tvær vikur til að hugsa sig um. „Ef það verður breyting vona ég að næsti þjálfari breyti ekki of miklu. Við viljum hafa þetta svona,“ sagði Gylfi en hann var vissulega svekktur að Ísland hafi fallið úr leik á HM í Rússlandi í kvöld, eftir 2-1 tap fyrir Króatíu í Rostov. „Við erum mjög svekktir. Við vorum gríðarlega nálægt þessu í stöðunni 1-1. Við erum svekktir en getum líka verið stoltir þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki farið á okkar veg.“ Hann neitar því ekki að færanýting hafi leikið Ísland grátt í þessu móti. „Það er hægt að horfa á fyrri hálfleikinn gegn Nígeríu en við fengum líka mikið af færum í dag sem við nýttum ekki. En svona er þetta. Okkur er refsað á þessu móti en þetta sýnir að við erum ekki langt frá þessu,“ sagði Gylfi sem skoraði mark Íslands úr víti, eftir að hafa brennt af víti í leiknum gegn Nígeríu. „Ég varð að taka ábyrgð á þessu [og taka vítið í kvöld]. Það gerði mér erfiðara fyrir að hafa klikkað fyrir nokkrum dögum en það er gott að hafa skorað úr vítinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Gylfi: Lifum fyrir þessi stórmót og viljum skemmta fólkinu heima Gylfi Þór Sigurðsson var brosmildur í viðtali við Rúv eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 26. júní 2018 20:18
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn