Stemningin að magnast við Don Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 12:14 Árni Súperman er mættur með víkingahjálm og þá er allt í toppmálum. vísir/vilhelm Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30
Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00