Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 19:00 Friðrik Ingi Rúnarsson. Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00. NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15
„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15