Íslendingar á HM verði að passa upp á skráningarkortið Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:53 Ragnar Sigurðsson og stuðningsmennirnir í kringum hann hafa vonandi ekki glatað skráningarkortinu. Vísir/Getty Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Embætti ríkislögreglustjóra brýnir fyrir Íslendingum, sem sækja Rússland heim vegna HM í knattspyrnu, að halda vel utan um skráningarkortið (e. migration card) sem þeir fá við komuna til landsins. Í færslu embættisins segir að margir Íslendingar hafi lent í töluverðum vandræðum eftir að hafa týnt umræddu korti. „Allir sem koma til landsins eiga að fá svona kort, hvort sem ferðast er á Fan-ID eða vegabréfaáritun. Það er brýnt að passa vel uppá þetta kort og geyma það með öruggum hætti með vegabréfinu eða Fan-ID,“ segir í færslu embættisins. Þar er jafnframt tekið fram að nauðsynlegt sé að framvísa kortinu þegar landið er yfirgefið. Ef ekki er hægt að framvísa því við brottför getur það leitt til sektar. Þá krefjist rússnesk hótel þess einnig að skráningarkortinu sé framvísað við innritun. „Ef þetta kort týnist þarf að fara á næstu lögreglustöð og óska eftir nýju. Það er ferlegt vesen að standa í því og þessvegna brýnum við fyrir öllum að passa vel uppá þetta,“ segir í færslu ríkislögreglustjóra sem sjá má hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Íslenskur stuðningsmaður mölvaði gólf í víkingaklappi með Mexíkóum Mexíkóskur sjónvarpsmaður segir Íslendinginn hafa þurft að greiða skaðabætur. 19. júní 2018 14:01
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44
Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17. júní 2018 15:00