Lúðvík prins skírður í dag Atli Ísleifsson skrifar 9. júlí 2018 08:28 Katrín og Lúðvík í apríl síðastliðnum. Lúðvík er nú um ellefu vikna gamall. Vísir/Getty Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs í London síðar í dag. Það er erkibiskupinn af Kantaraborg sem mun stýra athöfninni, sem hefst klukkan 15 að íslenskum tíma. BBC greinir frá því að þetta verði í fyrsta sinn sem fjölskyldan sést opinberlega öll saman frá því að Lúðvík kom í heiminn. Lúðvík Artúr Karl fæddist þann 23. apríl síðastliðinn og er því um ellefu vikna gamall. Hann er þriðja barn Katrínar og Vilhjálms en fyrir áttu þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Lúðvík mun klæðast sama skírnarkjól og eldri systkini sín. Samkvæmt hefð verður vatn úr fljótinu Jórdan notað í athöfninni. Tilkynnt verður hverjir verða guðforeldrar Lúðvíks síðar í dag. Veðbankar telja líklegast að Miguel Head, einkaritari Vilhjálms sem lætur af störfum síðar í þessum mánuði, verði guðfaðir drengsins. Lúðvík er fimmti í röðinni til að erfa bresku krúnuna á eftir Karli afa sínum, Vilhjálmi föður sínum, og tveimur eldri systkinum sínum.I'm delighted and privileged to be christening Prince Louis today – a precious child made in God's image, just as we all are. Please join me in praying for him and his family on this special day.“You are my beloved” (Mark 1:11) pic.twitter.com/HAqW51YFBJ— Archbishop of Canterbury (@JustinWelby) July 9, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07