Lancet dregur til baka tvær greinar Macchiarini Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2018 13:30 Paolo Macchiarini starfaði við Karolinska í Stokkhólmi. Vísir/EPA Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu. Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Læknatímaritið Lancet hefur dregið til baka tvær vísindagreinar eftir ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini um plastbarkaígræðslur. Þetta er gert eftir að beiðni barst frá Ole Petter Ottersen, rektor Karolinska institutet í Stokkhólmi þar sem Macchiarini starfaði. Frá þessu segir í frétt Dagens Medicin. Greinarnar sem um ræðir fjalla um ígræðslur plastbarka í sjúklinga og voru birtar árið 2011. Í bréfi Ottersen til Lancet sagði hann að rannsóknirnar og ígræðslurnar hafi verið framkvæmdar án fullnægjandi forrannsókna og greinarnar hafi kynnt niðurstöðurnar á óeðlilega jákvæðan og gagnrýnislausan hátt. Macchiarini framkvæmdi fjórar plastbakaígræðslur á þremur sjúklingum við Karolinska og eru allir þeirra nú látnir. Karolinska tilkynnti í síðasta mánuði að stofnunin hafi dregið til baka sex greinar Macchiarini sem birtust í nokkrum vísindatímaritum, meðal annars Lancet. Sagði Otterson að sjö meðhöfundar hafi einnig verið ábyrgir fyrir vísindalegu misferli, þeirra á meðal Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Ekki er algengt að Lancet dragi til baka greinar, en frægasta dæmið er líklega grein frá árinu 1998 þar sem rannsókn þar sem sagt var börn sem yrðu bólusett kynnu að þróa með sér einhverfu.
Heilbrigðismál Norðurlönd Plastbarkamálið Tengdar fréttir Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42 Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22 Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Landspítali og HÍ ætla að fara yfir skýrslu Karólínska Tómas Guðbjartsson hjartalæknir var talinn hafa gerst sekur um vísindalegt misferli í skýrslu rektors Karólínska sjúkrahússins í Svíþjóð. 26. júní 2018 20:42
Tómas sagður á meðal þeirra sjö sem beri ábyrgð á vísindalegu misferli Rektor Karólínska háskólasjúkrahússins segir að málið hafi haft alvarlegar afleiðingar fyrir fræðasamfélagið í heild. 25. júní 2018 15:22
Vísar niðurstöðu rektors Karolinska alfarið á bug Tómas Guðbjartsson segir að þær ákvarðanir sem hann hafi tekið í tengslum við plastbarkamálið hafi verið teknar í góðri trú. 26. júní 2018 10:21