Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2018 19:30 Hópmynd af þeim sem fara á EM í ár. vísir/íf Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir Aðrar íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Aðrar íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira