Sendiherrann í skýjunum með sænskan sigur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2018 16:17 Håkan Juholt fagnaði ógurlega í leikslok þegar ljóst var að Svíar væru komnir með farseðilinn í átta liða úrslitin. Vísir/Vilhelm Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira